Iceland Midnight Sun Cross Country Rally 2009

Drive some of the most grueling roads and tracks in Europe in daylight into the sumer night. Pass magnificent glaciers and cross the largest desert in Europe. Stages from 40 km to 288 km in this magnificent event with 1325 km special stages. Drive on variable surface including, gravel, mud, lava and pumice all in the same day. And still have time left for some sight seeing, See the magnificent glaciers, geysers, waterfalls, volcanos, wast lava-fields and take a bath in geothermal water in the Blue Lagoon.
An adventure not to be missed!

For further information contact info@tomcat.is

Iceland is 103.000 km2 most of it is not inhabited. The island is only 500 km across from west to east, and 300 km from south to north. All the cities, towns and villages are near the coastline typically at sea level. The interia / highland is mostly desert landscape. Most common surface is palagonite tuff (gravel) lava, pumice (ash), sand, mud and mixtures of this. Only the main traffic roads are paved with tarmac. The interia / highland opens in the spring (or summer if you like) early June and stays accessible depending on wether and condition until October. The mountain tracks suitable for Cross Country Rallying are at around 100 – 700m above sea-level. The highest mountain peak being ca: 2111m (Hvannadalshnjúkur)
From early June to early July there is daylight throughout the night, 24 hr. But during December and January there is scares daylight.
The population is only 300.000 which 200.000 live in or in the vicinity of Reykjavik the capital. Icelanders have been rallying for 30 years and motorsport is slowly but surely being recognized as good family-sport. A part of the Rally Reykjavik takes place on some of the potential Cross Country Rally Iceland stages but many tracks have not been used as they are better suited for Cross Country type vehicles. Logistics are easy and straight forward both to and from the island as well as in land. In most cases the stages can be reached at both ends and sometimes along the rout by alternative roads. Icelanders have a well trained and well equipped rescue services both professional and volunteers which provide security and safety services. Iceland is free from armed conflicts and pirates and the people are helpful and friendly. Apart for being the perfect venue for an event like a Cross Country Rally it has many interesting things to offer which even can be incorporated into the race. E.g. a visit to the Blue Lagoon can be visited between legs etc. Although most of the preferred mountain tracks are quite remote there is always accommodation close to the outskirts of the interia providing shelter, from the elements and service to the crews. Often a choice between a rustic basic accommodation or more luxurious hotels. The rout could take competitors past most of the major sites in Iceland attracting tourists by the thousands every year.


Athugasemdir

1 identicon

Sælir feðgar, gott framtak hjá ykkur. Gaman verður að fylgjast með framvindunni.  

Vildi samt nota tækifærið og benda ykkur á að töluvert er um stafsetningarvillur í textanum sem og rangar uppl. um hæð Hvannadalshnjúks sem er 2111m

var fyrir leiðréttingu 2119m.  

Gott mál, 

kveðja 

Davíð G. Diego 

Davíð G. Diego (IP-tala skráð) 4.1.2008 kl. 13:26

2 identicon

Sæll Davíð.

Takk fyrir ábendinguna, ó-villuleitaður texti settur inn fyrir mistök.

Ég þarf greinilega að mæla Hnjúkinn aftur en tek þín orð góð og gild.

Vissulega er þetta spennandi verkefni. Við erum búnir að vera vinna í þessu síðan 2005 með annari hendinni og sjáum við því ekkert til fyrirstöðu að keppnin gæti farið fram árið 2009. Slík keppni kostar reyndar óhemju fé og enn eru óleyst verkefni sem við erum að vinna í með öðru. Höfum við m.a. verið í ágætu sambandi við nokkra keppendur og starfsmenn "Dakar" keppninnar og sýna menn þessu mikinn áhuga.

Það sem við sjáum í þessu, auk þess að vera skemmtileg íþrótt, er auðvitað stórt tækifæri í ferðaþjónustu. Það er með þessa hugmynd eins og svo margar aðrar að þennan pakka þarf að bjóða sem fullmótaða vöru þar sem allir endar eru hnýttir og gæði tryggð. Við (Íslendingar) ættum að geta tekið á móti keppendum og þjónustað þá frá a til ö. Hér ríkir friður, hópar ribbalda sitja ekki um ferðamenn og aðstæður til keppnishalds ákjósanlegar. Mikill fjölbreytileiki í leiðum og í raun er hér allt til alls til að halda slíka keppni sem stenst samanburð við hvaða Cross Country keppni sem er. Fyrstu mánuði þessa árs munum við eiga nokkra fundi hér heima og erlendis sem vonandi verða árangursríkir, en við erum enn að safna liði, þ.e.a.s velja okkur samstarfsaðila. Fyrir mörgu þarf að hugsa, allt frá skipasiglingum (frakt) og morgunverði fyrir her manna á miðju hálendinu til öryggismála og öruggra gagnaflutninga frá stærstu eyðimörk Evrópu. Hugmyndin með þessari síðu er að geta vísað á hana til upplýsinga um keppnina. Á næstu dögum munum við setja inn hugmyndir okkar um væntanlegar leiðir og fyrirkomulag. Jafnframt munum við setja inn linka á reglur og aðrar upplýsingar. Keppendum og öðrum áhugasömum munum við bjóða GPS track af leiðinni ásamt DVD myndum af öllum sérleiðunum. Eftir þeim munu liðin geta útbúið leiðanótur til að aka eftir en til að lágmarka ónæði af keppninni og jafna keppnisaðstöðu heimamanna og gesta verður leiðaskoðunar-bann. Til að gefa grófa hugmynd um fyrirhugaðar leiðir eru þær eftirfarandi: Kaldidalur, Skjaldbreið - Haukadalsheiði, Kjölur, Mælifellsdalur, Sprengisandur, Ódáðahraun, Fjallabak N, og fl. en samtals skv. áætlunum eru eknir 1325 km á sérleiðum á fjórum dögum. Keppnin myndi þó standa í viku með keppnisskoðun og verðlaunaafhendingu. Líklegast mætti næstum tvöfalda þessa vegalengd án þess að aka oft um sömu slóða á hálendinu. Meira síðar, Þakka þér fyrir innlitið, allar uppástungur vel þegnar sem geta byggt við þessa hugmynd.

Þorsteinn

Þorsteinn Svavar McKinstry (IP-tala skráð) 4.1.2008 kl. 23:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband